Um mig
Ég heiti Thomas Pedryc og ér er einkaþjálfari á Worldclass.
Ef þig langar að léttast eða þyngjast, bæta vöðvamassa eða þol þá ertu hjá mér á réttum stað. Ég legg mikla áherslu á hollt matarræði, jákvætt hugafar og hollan lífsstíl. Ég tek að mér einka-, fjár- og hópþjálfun (3 manns).
Endilega hafðu samband við mig fyrir frekari upplýsingar.
Fyrsti tíminn er ókeypis.
Hafa Samband
Verðskrá
Einkaþjálfun í mánuð: 27.000kr á mánuði (2250kr tíminn og við hittumst þrisvar í viku í 50-60min)
Fjárþjálfun: 10.000kr á mánuði (og hittumst þá tvísvar á mánuði í mælingu)